Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 10:52 Hefur Kane leikið sinn síðasta leik í Tottenham treyju? Oli Scarff/Getty Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira