Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 22:01 Manchester United greiðir 41 milljón punda fyrir Raphaël Varane samkvæmt heimildum Sky Sports. DeFodi Images via Getty Images Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30
Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45
United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00
Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18