Myndband: Rafbíllinn Rivian í grjótklifri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. júlí 2021 07:01 Rivian R1S að príla upp grjótið. Stofnandi og framkvæmdastjóri Rivian RJ Scaringe er búinn að vera að byggja upp spennu fyrir kynningu á R1S. Scaringe deildi nýlega myndbandi á Twitter sem sýnir R1S í klettaklifri í Moab, Utah. Rafjeppinn Rivian R1S er sjö sæta fjögurra mótora og fjórhjóaldrifinn. Hann virðist hafa yfir að búa talsverðri getu í torfærum. Steep Climb! #moab pic.twitter.com/1WCpX7czQP— RJ Scaringe (@RJScaringe) July 23, 2021 Það er einstakt að sjá svona klif tæklað án þess að vélarhljóð heyrist. Smá spól til að ná gripi og það er allt og sumt. R1S á að koma með um 483 km drægni. Það mun þó vera til ódýrari útgáfa sem kemst um 402 km. Einhver seinkun verður og nú er staðan sú að fyrsta gerð Rivian R1T mun koma á markað í september og R1S mun svo fylgja í kjölfarið skömmu seinna. Nánari tímasetningar hafa ekki verið gefnar út. Vistvænir bílar Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent
Rafjeppinn Rivian R1S er sjö sæta fjögurra mótora og fjórhjóaldrifinn. Hann virðist hafa yfir að búa talsverðri getu í torfærum. Steep Climb! #moab pic.twitter.com/1WCpX7czQP— RJ Scaringe (@RJScaringe) July 23, 2021 Það er einstakt að sjá svona klif tæklað án þess að vélarhljóð heyrist. Smá spól til að ná gripi og það er allt og sumt. R1S á að koma með um 483 km drægni. Það mun þó vera til ódýrari útgáfa sem kemst um 402 km. Einhver seinkun verður og nú er staðan sú að fyrsta gerð Rivian R1T mun koma á markað í september og R1S mun svo fylgja í kjölfarið skömmu seinna. Nánari tímasetningar hafa ekki verið gefnar út.
Vistvænir bílar Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent