Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 17:45 Demarai Gray mun spila með Everton í vetur. Alex Gottschalk/Getty Images Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira