Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2021 20:28 Úr kappakstri dagsins. vísir/Getty Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. Strax á fyrsta hring lentu Max Verstappen og Lewis Hamilton í árekstri en þeir eru í harðri baráttu um fyrsta sætið í heildarkeppni ökuþóra og hafði Verstappen unnið þrjár keppnir í röð þegar kom að kappakstri dagsins. Áreksturinn hafði mismikil áhrif á ökuþórana því Verstappen kom öllu verr út úr honum; þurfti að hætta keppni og var fluttur á sjúkrahús á meðan Hamilton fékk tíu sekúndna refsingu; kláraði kappaksturinn og náði að koma fyrstur í mark. Glad I m ok. Very disappointed with being taken out like this. The penalty given does not help us and doesn t do justice to the dangerous move Lewis made on track. Watching the celebrations while still in hospital is disrespectful and unsportsmanlike behavior but we move on pic.twitter.com/iCrgyYWYkm— Max Verstappen (@Max33Verstappen) July 18, 2021 Verstappen gat ekki leynt vonbrigðum sínum og skaut föstum skotum að Hamilton á Twitter aðgangi sínum, líklega skrifað beint úr sjúkrarúminu. „Ánægður með að vera í lagi en mjög vonsvikinn að hafa verið tekinn svona úr leik. Þetta var hættulegur leikur hjá Lewis.“ „Að sjá hann fagna á meðan ég er enn á sjúkrahúsi. Þetta er vanvirðing og óíþróttamannslegt en við höldum áfram,“ segir Verstappen. Tengdar fréttir Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Strax á fyrsta hring lentu Max Verstappen og Lewis Hamilton í árekstri en þeir eru í harðri baráttu um fyrsta sætið í heildarkeppni ökuþóra og hafði Verstappen unnið þrjár keppnir í röð þegar kom að kappakstri dagsins. Áreksturinn hafði mismikil áhrif á ökuþórana því Verstappen kom öllu verr út úr honum; þurfti að hætta keppni og var fluttur á sjúkrahús á meðan Hamilton fékk tíu sekúndna refsingu; kláraði kappaksturinn og náði að koma fyrstur í mark. Glad I m ok. Very disappointed with being taken out like this. The penalty given does not help us and doesn t do justice to the dangerous move Lewis made on track. Watching the celebrations while still in hospital is disrespectful and unsportsmanlike behavior but we move on pic.twitter.com/iCrgyYWYkm— Max Verstappen (@Max33Verstappen) July 18, 2021 Verstappen gat ekki leynt vonbrigðum sínum og skaut föstum skotum að Hamilton á Twitter aðgangi sínum, líklega skrifað beint úr sjúkrarúminu. „Ánægður með að vera í lagi en mjög vonsvikinn að hafa verið tekinn svona úr leik. Þetta var hættulegur leikur hjá Lewis.“ „Að sjá hann fagna á meðan ég er enn á sjúkrahúsi. Þetta er vanvirðing og óíþróttamannslegt en við höldum áfram,“ segir Verstappen.
Tengdar fréttir Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16