Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 22:01 Benitez léttur á blaðamannafundi dagsins. Tony McArdle/Getty Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira