Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði