Sækja um að gefa þriðja skammtinn ári eftir seinni skammtinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 07:48 Lyfjaframleiðandinn Pfizer hyggst sækja eftir leyfi fyrir því að gefa þriðja skammtinn af Covid-19 bóluefni sínu ári eftir að annar skammturinn hefur verið gefinn. Getty/Jakub Porzycki/NurPhoto Lyfjaframleiðandinn Pfizer hefur sótt eftir leyfi fyrir því að gefa þriðja skammtinn af Covid-19 bóluefni sínu. Pfizer segir að frumniðurstöður rannsókna bendi til að mótefni hjá fólki fimm- til tífaldist eftir þriðja skammtinn. Þriðji skammturinn yrði, samkvæmt áætlun Pfizer, gefinn tólf mánuðum eftir að annar skammtur hefur verið gefinn fólki. Talið er að ónæmissvarið við veirunni aukist og að líkaminn verði betur í stakk búinn til að verjast fleiri afbrigðum hennar en ella. Pfizer hyggst sækja um leyfi fyrir þriðja skammtinum hjá matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, FDA, og hjá Lyfjastofnun Evrópu síðar í sumar. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Vísindamenn, þjóðarleiðtogar og allir þar á milli hafa verið áhyggjufullir um að bóluefnin, sem hafa verið þróuð, virki ekki eins vel gegn nýjum afbrigðum veirunnar eins og þeim eldri. Til að mynda veitir einn skammtur af bóluefninu ekki nægilega vörn gegn delta afbrigðinu en bóluefnin veita flest ágæta vörn við því þegar búið er að fullbólusetja. Nauðsynlegt er í flestum tilvikum að gefa bóluefnið í tveimur skömmtum til að fá sem best ónæmissvar, svo líkaminn geti barist gegn sem flestum afbrigðum kórónuveirunnar. Ónæmissvar í líkamanum minnkar gjarnan þegar tíminn líður og standa því nú yfir rannsóknir hjá Pfizer um hvort nauðsynlegt sé að bæta við þriðja skammtinum. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55 Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Fleiri fréttir Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Sjá meira
Þriðji skammturinn yrði, samkvæmt áætlun Pfizer, gefinn tólf mánuðum eftir að annar skammtur hefur verið gefinn fólki. Talið er að ónæmissvarið við veirunni aukist og að líkaminn verði betur í stakk búinn til að verjast fleiri afbrigðum hennar en ella. Pfizer hyggst sækja um leyfi fyrir þriðja skammtinum hjá matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, FDA, og hjá Lyfjastofnun Evrópu síðar í sumar. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Vísindamenn, þjóðarleiðtogar og allir þar á milli hafa verið áhyggjufullir um að bóluefnin, sem hafa verið þróuð, virki ekki eins vel gegn nýjum afbrigðum veirunnar eins og þeim eldri. Til að mynda veitir einn skammtur af bóluefninu ekki nægilega vörn gegn delta afbrigðinu en bóluefnin veita flest ágæta vörn við því þegar búið er að fullbólusetja. Nauðsynlegt er í flestum tilvikum að gefa bóluefnið í tveimur skömmtum til að fá sem best ónæmissvar, svo líkaminn geti barist gegn sem flestum afbrigðum kórónuveirunnar. Ónæmissvar í líkamanum minnkar gjarnan þegar tíminn líður og standa því nú yfir rannsóknir hjá Pfizer um hvort nauðsynlegt sé að bæta við þriðja skammtinum.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55 Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Fleiri fréttir Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Sjá meira
Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55
Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45
Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49