Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2021 10:38 Mynd: Kolskeggur FB Sá lax sem gengur upp í Eystri Rangá þarf fyrst að komast framhjá flugum veiðimanna sem standa vaktina við eystri bakka Hólsár. Þetta veiðisvæði hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ekkert skrítið þegar veiðitölur eru skoðaðar. Þetta er frekar auðveitt svæði og öll aðstaða og aðgengi að veiðistöðum er eins og best verður á kosið. Mesta veiðin er svolítið einskorðuð við fáa veiðistaði en þetta er það mikið vatn að tvær stangir veiða flesta staðina saman mjög auðveldlega. Mynd: Kolskeggur FB Nú er loksins komin sá tími sem fyrstu stóru göngurnar fara að láta sjá sig og það hefur verið nokkuð líf og fjör þarna síðustu tvo til þrjá daga. Í gær var til að mynda tveimur löxum sem mældust 100 sm langir landað en heildarveiði gærdagsins var níu laxar sem er mjög viðundandi á þessum tíma. Framundan er vaxandi straumur og nú bíða allir eftir því að eins árs laxinn fari að sýna sig. Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Þetta veiðisvæði hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ekkert skrítið þegar veiðitölur eru skoðaðar. Þetta er frekar auðveitt svæði og öll aðstaða og aðgengi að veiðistöðum er eins og best verður á kosið. Mesta veiðin er svolítið einskorðuð við fáa veiðistaði en þetta er það mikið vatn að tvær stangir veiða flesta staðina saman mjög auðveldlega. Mynd: Kolskeggur FB Nú er loksins komin sá tími sem fyrstu stóru göngurnar fara að láta sjá sig og það hefur verið nokkuð líf og fjör þarna síðustu tvo til þrjá daga. Í gær var til að mynda tveimur löxum sem mældust 100 sm langir landað en heildarveiði gærdagsins var níu laxar sem er mjög viðundandi á þessum tíma. Framundan er vaxandi straumur og nú bíða allir eftir því að eins árs laxinn fari að sýna sig.
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði