Benítez nýr stjóri Gylfa Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 10:25 Rafa Benítez starfaði síðast í Kína en er mættur til Liverpool-borgar. EPA-EFE/WILL OLIVER Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti