Leynileg skjöl breska varnarmálaráðuneytisins fundust á stoppistöð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. júní 2021 10:28 Ben Wallace er varnarmálaráðherra Bretlands. vísir/David Cliff Varnarmálaráðuneyti Bretlands rannsakar nú hvernig trúnaðarskjöl um aðgerðir breska hersins týndust í síðustu viku. Þau fundust aftur á strætóstoppistöð í Kent síðasta þriðjudag. Ráðuneytið segir við breska miðla að starfsmaður þess hafi tilkynnt um hvarf skjalanna í síðustu viku. Skjölin innihalda ýmsar upplýsingar um hernaðar- og viðbragðsáætlanir breska hersins. Meðal annars var þar skjal sem útlistaði möguleg viðbrögð sjóhersins við mögulegum viðbrögðum Rússa við því að breska herskipið HMS Defender sigldi inn í úkraínska lögsögu. Á öðru skjali mátti finna mögulegar áætlanir Breta um að senda herlið til Afganistan. Það var almennur borgari sem fann skjölin óvænt á bak við strætóstoppistöð í Kent. Segja ekkert óeðlilegt við skjölin Í svari varnarmálaráðuneytisins til breskra miðla segir að ekkert óeðlilegt sé við ferð herskipsins um svæði Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið búi sig hins vegar vel undir allar ferðir og aðgerðir sínar og sé tilbúið með viðbrögð við öllum mögulegum aðstæðum. „Varnarmálaráðuneytið fékk upplýsingar um það í síðustu viku að skjöl sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar hefðu fundist af almennum borgara. Ráðuneytið tekur upplýsingaöryggi afar alvarlega og hefur hafið rannsókn á málinu. Starfsmaður okkar sem á hlut að málinu tilkynnti ráðuneytinu að skjölin hefðu týnst. Það væri óviðeigandi að ráðuneytið segði meira um málið,“ segir í svari ráðuneytisins. Af þessum orðum ráðuneytisins má helst ætla að umræddur starfsmaður hafi týnt skjölunum einhvers staðar utan ráðuneytisins. Mögulega á stoppistöðinni sem þau fundust aftur á. Bretland Hernaður England Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Ráðuneytið segir við breska miðla að starfsmaður þess hafi tilkynnt um hvarf skjalanna í síðustu viku. Skjölin innihalda ýmsar upplýsingar um hernaðar- og viðbragðsáætlanir breska hersins. Meðal annars var þar skjal sem útlistaði möguleg viðbrögð sjóhersins við mögulegum viðbrögðum Rússa við því að breska herskipið HMS Defender sigldi inn í úkraínska lögsögu. Á öðru skjali mátti finna mögulegar áætlanir Breta um að senda herlið til Afganistan. Það var almennur borgari sem fann skjölin óvænt á bak við strætóstoppistöð í Kent. Segja ekkert óeðlilegt við skjölin Í svari varnarmálaráðuneytisins til breskra miðla segir að ekkert óeðlilegt sé við ferð herskipsins um svæði Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið búi sig hins vegar vel undir allar ferðir og aðgerðir sínar og sé tilbúið með viðbrögð við öllum mögulegum aðstæðum. „Varnarmálaráðuneytið fékk upplýsingar um það í síðustu viku að skjöl sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar hefðu fundist af almennum borgara. Ráðuneytið tekur upplýsingaöryggi afar alvarlega og hefur hafið rannsókn á málinu. Starfsmaður okkar sem á hlut að málinu tilkynnti ráðuneytinu að skjölin hefðu týnst. Það væri óviðeigandi að ráðuneytið segði meira um málið,“ segir í svari ráðuneytisins. Af þessum orðum ráðuneytisins má helst ætla að umræddur starfsmaður hafi týnt skjölunum einhvers staðar utan ráðuneytisins. Mögulega á stoppistöðinni sem þau fundust aftur á.
Bretland Hernaður England Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira