Engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 11:00 Bobby Moore styttan fyrir utan Wembley leikvanginn þar sem hann tók á móti HM bikarnum 1966 eftir sigur á Vestur Þjóðverjum í úrslitaleik. AP/Frank Augstein Knattspyrnusamband Evrópu hefur fullvissað forvitna um það að undanúrslitaleikir og úrslitaleikur Evrópumótsins eru ekki á leiðinni til Ungverjalands. Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí. EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí.
EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira