McLaren F1 ekinn um 400 km, verð 1,9 milljarðar króna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júní 2021 07:01 McLaren F1. Ofurbíllinn McLaren F1 er táknmynd ofurbíla frá tíunda áratugnum. Það er einn slíkur til sölu á uppboði og áætlað verð er 15 milljónir dollara hjá uppboðshúsinu Gooding & Company. Bíllinn sem um ræðir er einstakur meðal fremur einstakra jafningja því hann hefur einungis verið keyrður um 400 kílómetra. Hann er einn af 106 F1 sem framleiddir voru. Hann er nánast í fullkomnu ástandi og hann er í því ástandi sem hann kom fyrst í. Þetta er eiginlega tímavél sem getur ferðast á 349 km/klst. og ekur á Goodyear Eagle F1 dekkjum. Þetta er bíll númer 29, sá 25. sem fór á götuna og var sá eini sem var málaður Creighton brúnn. Reffilegur F1. Upprunalega var bíllinn í einkasafni og staðsettur í Japan, en honum var vel við haldið og sjaldan ekið. Núverandi eigandi býr í Bandaríkjunum en hefur haldið áfram að hugsa vel um bílinn og ekki aka honum. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent
Bíllinn sem um ræðir er einstakur meðal fremur einstakra jafningja því hann hefur einungis verið keyrður um 400 kílómetra. Hann er einn af 106 F1 sem framleiddir voru. Hann er nánast í fullkomnu ástandi og hann er í því ástandi sem hann kom fyrst í. Þetta er eiginlega tímavél sem getur ferðast á 349 km/klst. og ekur á Goodyear Eagle F1 dekkjum. Þetta er bíll númer 29, sá 25. sem fór á götuna og var sá eini sem var málaður Creighton brúnn. Reffilegur F1. Upprunalega var bíllinn í einkasafni og staðsettur í Japan, en honum var vel við haldið og sjaldan ekið. Núverandi eigandi býr í Bandaríkjunum en hefur haldið áfram að hugsa vel um bílinn og ekki aka honum.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent