Þeim gamla fataðist flugið en McIlroy fór mikinn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2021 10:01 McIlroy var bestur á vellinum í gær. Nær hann að fylgja því eftir í dag? Getty Images/Harry How Þrír kylfingar deila forystunni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, fyrir lokahringinn sem leikinn verður á Torrey Pines-vellinum í San Diego í Kaliforníu í dag. Staðan er gríðarjöfn á toppnum. Kylfingarnir þrír sem leiða eiga misjafnan feril að baki, en allir eru þeir á fimm höggum undir pari vallar. Þrítugi Kanadamaðurinn Mackenzie Hughes er þar á meðal, en hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn í hin þrjú skiptin sem hann hefur tekið þátt á mótinu. Hann setti niður langt pútt á 13. braut fyrir erni í gær og lék alls á 68 höggum, þremur undir pari. Russell Henley, sem leiddi mótið eftir bæði fyrsta og annan hring, viðheldur því. Hann fór hring gærdagsins á pari og er því sem fyrr á fimm undir parinu. Hinn 48 ára gamli Richard Bland, sem leiddi ásamt Henley eftir annan hringinn, náði ekki að fylgja því eftir í gær þar sem hann fór hringinn á 77 höggum, sex yfir pari vallar, og hrundi niður í 21.-28. sæti mótsins. It's a Torrey Pines tradition!@Louis57TM eagles the last to tie for the lead at the #USOpen pic.twitter.com/KTS7bVhjEL— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2021 Þá er Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen einnig í forystu, en sá virðist ítrekað vera í kringum toppinn á risamótum. Hann hefur endað annar á öllum fjórum risamótunum; á Opna bandaríska 2015, Masters-mótinu 2012, Opna breska 2015 og á PGA-meistaramótinu bæði 2017 og í ár. Oosthuizen fékk örn á lokaholunni í gær og fór hringinn þannig á einu undir pari. Ekki er langt niður í fleiri öfluga menn sem geta vel boðið efstu mönnum birginn á lokahringnum. Rory McIlroy og Bryson DeChambeau eru á þremur undir pari og Scottie Scheffler, Jon Rahm og Matthew Wolff koma svo næstir á tveimur undir parinu. .@McIlroyRory is prepared and ready to fight for the #USOpen at @GolfTorrey tomorrow and we're ready to watch! #FromManyOne pic.twitter.com/Q4FDrC5eQJ— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 McIlroy átti frábæran hring og fékk lægsta skor sem fengist hefur á þriðja hring í sögu US Open. Sá norður-írski fór hringinn á 67 höggum, fjórum höggum undir pari vallar, sem skilaði honum hátt upp töfluna. Lokahringur US Open hefst klukkan 16:00 í dag á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna bandaríska Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Kylfingarnir þrír sem leiða eiga misjafnan feril að baki, en allir eru þeir á fimm höggum undir pari vallar. Þrítugi Kanadamaðurinn Mackenzie Hughes er þar á meðal, en hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn í hin þrjú skiptin sem hann hefur tekið þátt á mótinu. Hann setti niður langt pútt á 13. braut fyrir erni í gær og lék alls á 68 höggum, þremur undir pari. Russell Henley, sem leiddi mótið eftir bæði fyrsta og annan hring, viðheldur því. Hann fór hring gærdagsins á pari og er því sem fyrr á fimm undir parinu. Hinn 48 ára gamli Richard Bland, sem leiddi ásamt Henley eftir annan hringinn, náði ekki að fylgja því eftir í gær þar sem hann fór hringinn á 77 höggum, sex yfir pari vallar, og hrundi niður í 21.-28. sæti mótsins. It's a Torrey Pines tradition!@Louis57TM eagles the last to tie for the lead at the #USOpen pic.twitter.com/KTS7bVhjEL— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2021 Þá er Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen einnig í forystu, en sá virðist ítrekað vera í kringum toppinn á risamótum. Hann hefur endað annar á öllum fjórum risamótunum; á Opna bandaríska 2015, Masters-mótinu 2012, Opna breska 2015 og á PGA-meistaramótinu bæði 2017 og í ár. Oosthuizen fékk örn á lokaholunni í gær og fór hringinn þannig á einu undir pari. Ekki er langt niður í fleiri öfluga menn sem geta vel boðið efstu mönnum birginn á lokahringnum. Rory McIlroy og Bryson DeChambeau eru á þremur undir pari og Scottie Scheffler, Jon Rahm og Matthew Wolff koma svo næstir á tveimur undir parinu. .@McIlroyRory is prepared and ready to fight for the #USOpen at @GolfTorrey tomorrow and we're ready to watch! #FromManyOne pic.twitter.com/Q4FDrC5eQJ— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 McIlroy átti frábæran hring og fékk lægsta skor sem fengist hefur á þriðja hring í sögu US Open. Sá norður-írski fór hringinn á 67 höggum, fjórum höggum undir pari vallar, sem skilaði honum hátt upp töfluna. Lokahringur US Open hefst klukkan 16:00 í dag á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna bandaríska Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira