Liverpool byrjar næsta tímabil á móti Norwich eins og þegar liðið varð meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:17 Mohamed Salah fagnar marki með Liverpool. EPA-EFE/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin í fótbolta gaf í morgun út leikjadagskrá sína fyrir komandi tímabil. Englandsmeistarar Manchester City byrja titilvörn sína á útivelli á móti Tottenham. Fyrsta umferðin fer fram 14. ágúst en einhverjir leikir verða færðir á föstudag, sunnudag og mánudag þegar fyrstu helgi tímabilsins. Eins og sést hér fyrir neðan þá verður byrjun Manchester City liðsins allt annað en auðveld. Þetta eru leikir liðsins á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Spurs (a)Arsenal (h)Leicester (a)Chelsea (a)Liverpool (a) The have a tough opening two months to their Premier League defenceAll 3 8 0 games for the 2021/22 season have been confirmed — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2021 Liverpool mætir Norwich City á útivelli í fyrstu umferðinni en Norwich er nýliði í deildinni. Liverpool byrjaði líka á móti Norwich þegar liðið vann langþráðan meistaratitil tímabilið 2019-20. Manchester United tekur á móti Leeds United á Old Trafford í fyrsta leik sínum. Fyrsti leikur Brentford í efstu deild síðan 1946-47 verður á heimavelli á móti Arsenal. Norwich vs Liverpool Watford vs Aston Villa Brentford vs Arsenal Here's how the three promoted teams will start life in the Premier League — Sky Sports (@SkySports) June 16, 2021 Evrópumeistarar Chelsea fá Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru á heimavelli á móti Southampton. Chelsea hafði mikið tak á Manchester City í vor en liðin mætast fyrst á Stamford Bridge helgina í kringum 25. september. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley byrja líka á heimavelli en fyrsti leikur þeirra er á móti Brighton. Liverpool fær Chelsea í heimsókn í þriðju umferð og fyrri leikurinn á móti Manchester City verður einnig á Anfield en hann er settur á 2. október. Happy #PLFixtures day All 380 matches for the 2021/22 season are out now — Premier League (@premierleague) June 16, 2021 Fyrri leikur Manchester liðanna fer fram á Old Trafford helgina í kringum 6. nóvember en sá seinni verður í mars. Manchester United fær Liverpool í heimsókn helgina í kringum 23. október. Það má nálgast alla leikjadagskrána hér. Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City byrja titilvörn sína á útivelli á móti Tottenham. Fyrsta umferðin fer fram 14. ágúst en einhverjir leikir verða færðir á föstudag, sunnudag og mánudag þegar fyrstu helgi tímabilsins. Eins og sést hér fyrir neðan þá verður byrjun Manchester City liðsins allt annað en auðveld. Þetta eru leikir liðsins á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Spurs (a)Arsenal (h)Leicester (a)Chelsea (a)Liverpool (a) The have a tough opening two months to their Premier League defenceAll 3 8 0 games for the 2021/22 season have been confirmed — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2021 Liverpool mætir Norwich City á útivelli í fyrstu umferðinni en Norwich er nýliði í deildinni. Liverpool byrjaði líka á móti Norwich þegar liðið vann langþráðan meistaratitil tímabilið 2019-20. Manchester United tekur á móti Leeds United á Old Trafford í fyrsta leik sínum. Fyrsti leikur Brentford í efstu deild síðan 1946-47 verður á heimavelli á móti Arsenal. Norwich vs Liverpool Watford vs Aston Villa Brentford vs Arsenal Here's how the three promoted teams will start life in the Premier League — Sky Sports (@SkySports) June 16, 2021 Evrópumeistarar Chelsea fá Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru á heimavelli á móti Southampton. Chelsea hafði mikið tak á Manchester City í vor en liðin mætast fyrst á Stamford Bridge helgina í kringum 25. september. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley byrja líka á heimavelli en fyrsti leikur þeirra er á móti Brighton. Liverpool fær Chelsea í heimsókn í þriðju umferð og fyrri leikurinn á móti Manchester City verður einnig á Anfield en hann er settur á 2. október. Happy #PLFixtures day All 380 matches for the 2021/22 season are out now — Premier League (@premierleague) June 16, 2021 Fyrri leikur Manchester liðanna fer fram á Old Trafford helgina í kringum 6. nóvember en sá seinni verður í mars. Manchester United fær Liverpool í heimsókn helgina í kringum 23. október. Það má nálgast alla leikjadagskrána hér. Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa
Leikirnir í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2020-21: Brentford - Arsenal Burnley - Brighton Chelsea - Crystal Palace Everton - Southampton Leicester City - Wolves Manchester United - Leeds United Newcastle United - West Ham United Norwich City - Liverpool Tottenham - Manchester City Watford - Aston Villa
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira