Vilja geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 09:19 David Cameron setti sig í samband við ráðherra fyrir hönd Greensill Capital og þáði laun fyrir. epa/Neil Hall Ein af siðanefndum breska þingsins hefur lagt til að hægt verði að banna ráðherrum að sinna hagsmunagæslu fyrir einkaaðila í allt að fimm ár eftir að þeir hafa hætt í stjórnmálum. Tillögurnar eru lagðar fram í kjölfar svokallaðs Greensill-hneykslis, sem snérist um það að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi textaskilaboð á ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson fyrir hönd fyrirtækisins Greensill Capital. Nefndin, The Committee on Standards in Public Life, komst að þeirri niðurstöðu að yfirvöld ættu að geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár. Fimm ára reglan ætti að gilda í þeim tilvikum þegar um væri að ræða háttsettan ráðherra og/eða ráðherra sem byggju yfir tengslum eða gögnum sem þeir gætu mögulega nýtt í þágu einkaaðila meira en tveimur árum eftir að þeir létu af embætti. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að ráðherrar hagnist á upplýsingum sem þeir fá á meðan þeir seinna störfum sínum. Endanleg niðurstaða nefndarinnar verður kynnt forsætisráðherra síðar á árinu. Nefndin sem um ræðir var sett á laggirnar 1994, eftir að upp komst að þingmenn höfðu þegið greiðslur frá einkaaðilum fyrir að spyrja spurninga í þinginu. Bretland Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Tillögurnar eru lagðar fram í kjölfar svokallaðs Greensill-hneykslis, sem snérist um það að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi textaskilaboð á ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson fyrir hönd fyrirtækisins Greensill Capital. Nefndin, The Committee on Standards in Public Life, komst að þeirri niðurstöðu að yfirvöld ættu að geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár. Fimm ára reglan ætti að gilda í þeim tilvikum þegar um væri að ræða háttsettan ráðherra og/eða ráðherra sem byggju yfir tengslum eða gögnum sem þeir gætu mögulega nýtt í þágu einkaaðila meira en tveimur árum eftir að þeir létu af embætti. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að ráðherrar hagnist á upplýsingum sem þeir fá á meðan þeir seinna störfum sínum. Endanleg niðurstaða nefndarinnar verður kynnt forsætisráðherra síðar á árinu. Nefndin sem um ræðir var sett á laggirnar 1994, eftir að upp komst að þingmenn höfðu þegið greiðslur frá einkaaðilum fyrir að spyrja spurninga í þinginu.
Bretland Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira