Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 09:01 Mohamed Salah fagnar mörkum sínum með múslimabæn. EPA-EFE/PETER POWELL Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn