Frakkland býður fullbólusetta ferðamenn velkomna Heimir Már Pétursson skrifar 9. júní 2021 19:22 Fullbólusettir ferðamenn geta ferðast til Frakklands frá og með deginum í dag og veitingastaðir geta nú leyft gestum að vera innanhúss. Fólki frá sextán ríkjum þar sem staða kórónuveirufaraldursins er slæm eru þó enn meinað að koma til Frakklands. Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira