Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 09:31 Sergio Aguero fékk flugferð eftir síðasta deildarleikinn sinn með Manchester City. AP/Peter Powel Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City. Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira