BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. júní 2021 17:01 Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir hvernig hann framreiðir ekta Skirt-steik. Skjáskot Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. Í fjórða þættinum galdrar hann fram ekta Skirt-steik sem hann segir jafnframt vera uppáhalds ódýra nautavöðvann sinn. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Skirt-steik Skirt-steik Steik 250 g skirt-steik (hægt að panta hjá Kjötkompaníinu) Vorlaukur Steikt hvítlaukskurl Sesamfræ Marinering 50 ml soja 20 ml olía Safi úr einni límónu ½ dl fínt söxuð steinselja ½ fínsaxaður rauður chilli Aðferð Setjið kjötið í poka og setjið soja, olíu, límónusafa, steinselju og chilli í skál, blandið vel saman og hellið í pokann. Marinerið í tvo klukkutíma. Kyndið grillið í 300 gráður. Grillið í 30 sekúndur á hlið á beinum hita þar sem þetta er rosalega þunn steik. Hvílið í fimm mínútur. Saxið hvítlauk smátt og djúpsteikið þar til hann er stökkur. Þerrið á eldhúspappír. Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið á fallegt viðarbretti eða disk. Skreytið með þunnt skornum vorlauk ásamt hvítlaukskurli og sesamfræjum. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Úrbeinað og fyllt lambalæri Beikonvafinn bjórdósaborgari BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 19. maí 2021 15:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í fjórða þættinum galdrar hann fram ekta Skirt-steik sem hann segir jafnframt vera uppáhalds ódýra nautavöðvann sinn. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Skirt-steik Skirt-steik Steik 250 g skirt-steik (hægt að panta hjá Kjötkompaníinu) Vorlaukur Steikt hvítlaukskurl Sesamfræ Marinering 50 ml soja 20 ml olía Safi úr einni límónu ½ dl fínt söxuð steinselja ½ fínsaxaður rauður chilli Aðferð Setjið kjötið í poka og setjið soja, olíu, límónusafa, steinselju og chilli í skál, blandið vel saman og hellið í pokann. Marinerið í tvo klukkutíma. Kyndið grillið í 300 gráður. Grillið í 30 sekúndur á hlið á beinum hita þar sem þetta er rosalega þunn steik. Hvílið í fimm mínútur. Saxið hvítlauk smátt og djúpsteikið þar til hann er stökkur. Þerrið á eldhúspappír. Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið á fallegt viðarbretti eða disk. Skreytið með þunnt skornum vorlauk ásamt hvítlaukskurli og sesamfræjum. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Úrbeinað og fyllt lambalæri Beikonvafinn bjórdósaborgari
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 19. maí 2021 15:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03
BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 19. maí 2021 15:01