Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær var gríðarlega svekktur í leikslok enda enn að bíða eftir sínum fyrsta titli sem knattspyrnustjóri Manchester United. EPA-EFE/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira