Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 10:30 Gabriel í leik Arsenal og Brighton Hove Albion í lokaumferðinni um helgina, EPA-EFE/Alastair Grant Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira