10 bestu rafbílarnir þegar kemur að dráttargetu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. maí 2021 07:02 Tesla Model X býr yfir mestu dráttargetunni af rafbílum sem framleiddir eru í dag. Vísir/EPA Rafbílar eru þeim eiginleikum gæddir að togið sem þeir hafa upp á að bjóða getur komið strax. Það er engin vél sem þarf að vinna upp snúninga eða túrbína sem þarf að ná sér á skrið. Þeir ættu því að vera afbragðs góðir í að draga kerrur og aðra eftirvagna. Þrátt fyrir þetta er ekki langt síðan rafbílar voru almennt ekki skráðir með neina dráttargetu. Samþættandi áhrif voru þess valdandi, það er að lítil almenn drægni varð að nánast engu þegar búið að var hengja eftirvagn aftan í bílinn og hin helsta ástæðan var sú að þyngd bílsins olli því að kerran mátti ekki vega mikið, þetta eru að hluta til erlendar reglur. Autocar tók saman lista af bestu rafbílunum þegar kemur að því að draga eftirvagna. Röðin samkvæmt Autocar er þessi: 1. Tesla Model X Model X getur togað allt að 2268kg, þyngd sem ögrar mörgum jeppum. Það er þó vert að hafa í huga a Land Rover Discovery getur togað 3500kg. Mercedes-Benz EQA 250. 2.-3. Audi E-tron / Mercedes-Benz EQC og EQA Audi er frekar stolt af því að E-tron getur dregið 1800kg. Mercedes-Benz hefur kynnt tvo rafjepplinga nýlega og þrátt fyrir að talsverður stigsmunur sé á þeim þá er dráttargetan sú sama, 1800kg. Afturendinn á EV6 4.-5.Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5 Dráttargetan hjá báðum bílum er 1600kg. 6. Polestar 2 Getur dregið allt að 1500kg. Volkswagen ID.4 1ST Max 7.-10. Audi Q4 E-tron, Skoda Enyaq iV og Volkswagen ID.4 ásamt Citroën ë-Spacetourer, Peugeot e-Traveller og Opel e-Vivaro Life og að lokum Tesla Model 3. Volkswagen þríeykið er allt byggt á sama undirvagni sem og Stellantis þríeykið. Þesir bílar hafa allir, ásamt Model 3 dráttargetu upp á 1000kg. Vistvænir bílar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent
Þrátt fyrir þetta er ekki langt síðan rafbílar voru almennt ekki skráðir með neina dráttargetu. Samþættandi áhrif voru þess valdandi, það er að lítil almenn drægni varð að nánast engu þegar búið að var hengja eftirvagn aftan í bílinn og hin helsta ástæðan var sú að þyngd bílsins olli því að kerran mátti ekki vega mikið, þetta eru að hluta til erlendar reglur. Autocar tók saman lista af bestu rafbílunum þegar kemur að því að draga eftirvagna. Röðin samkvæmt Autocar er þessi: 1. Tesla Model X Model X getur togað allt að 2268kg, þyngd sem ögrar mörgum jeppum. Það er þó vert að hafa í huga a Land Rover Discovery getur togað 3500kg. Mercedes-Benz EQA 250. 2.-3. Audi E-tron / Mercedes-Benz EQC og EQA Audi er frekar stolt af því að E-tron getur dregið 1800kg. Mercedes-Benz hefur kynnt tvo rafjepplinga nýlega og þrátt fyrir að talsverður stigsmunur sé á þeim þá er dráttargetan sú sama, 1800kg. Afturendinn á EV6 4.-5.Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5 Dráttargetan hjá báðum bílum er 1600kg. 6. Polestar 2 Getur dregið allt að 1500kg. Volkswagen ID.4 1ST Max 7.-10. Audi Q4 E-tron, Skoda Enyaq iV og Volkswagen ID.4 ásamt Citroën ë-Spacetourer, Peugeot e-Traveller og Opel e-Vivaro Life og að lokum Tesla Model 3. Volkswagen þríeykið er allt byggt á sama undirvagni sem og Stellantis þríeykið. Þesir bílar hafa allir, ásamt Model 3 dráttargetu upp á 1000kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent