„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 14:31 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki í leik með U19-liði FCK. mynd/fck.dk Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“ Danski boltinn Akranes Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“
Danski boltinn Akranes Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti