Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2021 09:42 Eric Cantona átti fimm frábær tímabil með Manchester United og kom þar að 126 mörkum í 156 leikjum. Getty/Anton Want Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. Cantona kom til Manchester United haustið 1992 eftir að hafa unnið enska meistaratitilinn með Leeds United tímabilið á undan. Cantona átti frábær ár hjá Manchester United og varð fjórum sinnum enskur meistari á fimm tímabilum. Commanding and charismatic, a master of counter-attacking football and one of the greatest players the Premier League has seen Eric Cantona is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/skAujPOxFa— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög ánægður og stoltur en á sama tíma kemur þetta mér ekki mikið á óvart. Það hefði verið óvænt ef ég hefði ekki verið valinn,“ sagði Eric Cantona í yfirlýsingu. „Ég var heppinn að spila í þessu liði, með dásamlegum leikmönnum, undir stjórn dásamlegs knattsyrnustjóra og fyrir dásamlega stuðningsmenn. Við unnum og þetta var fótboltinn sem mig dreymdi um af því að þetta var Manchester United sem er klúbbur sem vill vinna en á réttan hátt,“ sagði Cantona. Eric Cantona skoraði 70 mörk í 156 leikjum með Manchester United en hann átti einnig 56 stoðsendingar. Hann lagði skóna á hilluna árið 1997 en þá var hann aðeins þrítugur. Uppáhaldsstund Cantona var þegar Manchester United vann meistaratitilinn vorið 1993 en það var fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í 26 ár. "The others are all great. But me? I'm exceptional"Known as , Eric Cantona reflects on his iconic career and becoming the newest #PLHallOfFame inductee pic.twitter.com/lg1UROCEzK— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Cantona kom til Manchester United haustið 1992 eftir að hafa unnið enska meistaratitilinn með Leeds United tímabilið á undan. Cantona átti frábær ár hjá Manchester United og varð fjórum sinnum enskur meistari á fimm tímabilum. Commanding and charismatic, a master of counter-attacking football and one of the greatest players the Premier League has seen Eric Cantona is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/skAujPOxFa— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög ánægður og stoltur en á sama tíma kemur þetta mér ekki mikið á óvart. Það hefði verið óvænt ef ég hefði ekki verið valinn,“ sagði Eric Cantona í yfirlýsingu. „Ég var heppinn að spila í þessu liði, með dásamlegum leikmönnum, undir stjórn dásamlegs knattsyrnustjóra og fyrir dásamlega stuðningsmenn. Við unnum og þetta var fótboltinn sem mig dreymdi um af því að þetta var Manchester United sem er klúbbur sem vill vinna en á réttan hátt,“ sagði Cantona. Eric Cantona skoraði 70 mörk í 156 leikjum með Manchester United en hann átti einnig 56 stoðsendingar. Hann lagði skóna á hilluna árið 1997 en þá var hann aðeins þrítugur. Uppáhaldsstund Cantona var þegar Manchester United vann meistaratitilinn vorið 1993 en það var fyrsti Englandsmeistaratitill félagsins í 26 ár. "The others are all great. But me? I'm exceptional"Known as , Eric Cantona reflects on his iconic career and becoming the newest #PLHallOfFame inductee pic.twitter.com/lg1UROCEzK— Premier League (@premierleague) May 18, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira