Enn greinast hundruð þúsunda á Indlandi: Indverska afbrigðið á gátlista WHO Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 08:59 Sjúklingur andar að sér súrefni á sjúkrahúsi í Kolkata. Hann er einn af þeim heppnu; fjöldi fólks hefur látist sökum súrefnisskorts síðustu daga og vikur. epa/Piyal Adhikary Síðasta sólahring greindust 329.942 með Covid-19 á Indlandi. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem fjöldi smita er undir 400 þúsund en þar á undan var hann yfir 400 þúsund fjóra daga í röð. Alls hafa 22.992.517 greinst með kórónuveiruna á Indlandi og 249.992 látist. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri smit greinst, 32,7 milljónir. Á eftir Indlandi kemur Brasilía, með 15,2 milljónir smita. Á Indlandi hafa 37.159.467 verið fullbólusettir en það jafngildir 2,85 prósent þjóðarinnar. Tveir hafa greinst með hið svokallaða indverska afbrigði SARS-CoV-2 á Filippseyjum. Um er að ræða tvo einkennalausa einstaklinga sem hafa aldrei ferðast til Indlands en voru á leið heim frá Oman og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur sett indverska afbrigðið á gátlista en fyrir á listanum eru breska, suður-afríska og brasilíska afbrigðið. Afbrigði eru ýmist flokkuð sem „variant of interest“ eða „variant of concern“, sem mætti þýða sem afbrigði til að fylgjast með annars vegar og afbrigði sem veldur áhyggjum hins vegar. Afbrigði eru sett í síðarnefnda flokkinn þegar þau uppfylla að minnsta kosti eitt af ákveðnum skilyrðum. Er það meðal annars að vera mjög smitandi, valda alvarlegum veikindum, hafa viðnám gegn mótefnum og/eða meðferðum og bóluefnum. Sérfræðingar WHO sögðu í gær að bóluefnin sem væru í notkun ættu að veita viðnám gegn veirunni en það kynni að vera veikara en gagnvart öðrum afbrigðum. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Alls hafa 22.992.517 greinst með kórónuveiruna á Indlandi og 249.992 látist. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri smit greinst, 32,7 milljónir. Á eftir Indlandi kemur Brasilía, með 15,2 milljónir smita. Á Indlandi hafa 37.159.467 verið fullbólusettir en það jafngildir 2,85 prósent þjóðarinnar. Tveir hafa greinst með hið svokallaða indverska afbrigði SARS-CoV-2 á Filippseyjum. Um er að ræða tvo einkennalausa einstaklinga sem hafa aldrei ferðast til Indlands en voru á leið heim frá Oman og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur sett indverska afbrigðið á gátlista en fyrir á listanum eru breska, suður-afríska og brasilíska afbrigðið. Afbrigði eru ýmist flokkuð sem „variant of interest“ eða „variant of concern“, sem mætti þýða sem afbrigði til að fylgjast með annars vegar og afbrigði sem veldur áhyggjum hins vegar. Afbrigði eru sett í síðarnefnda flokkinn þegar þau uppfylla að minnsta kosti eitt af ákveðnum skilyrðum. Er það meðal annars að vera mjög smitandi, valda alvarlegum veikindum, hafa viðnám gegn mótefnum og/eða meðferðum og bóluefnum. Sérfræðingar WHO sögðu í gær að bóluefnin sem væru í notkun ættu að veita viðnám gegn veirunni en það kynni að vera veikara en gagnvart öðrum afbrigðum.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira