Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2021 07:02 Harry Maguire meiddur. vísir/Getty Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira
Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira