Roma sparar Tottenham meira en einn og hálfan milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 09:31 Jose Mourinho sést hér eftir að hann var rekinn frá Tottenham. Hann ætlaði að taka sér frí en réði sig svo til Roma. Getty/ Jonathan Brady Jose Mourinho var ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir brottreksturinn frá Tottenham og það eru frábærar fréttir fyrir hans gömlu yfirmenn í London. Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira