Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 08:01 Ole Gunnar Solskjær á möguleika að vinna sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United en það verður nóg að gera fram að úrslitaleik. AP/Jon Super Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira