Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 08:01 Ole Gunnar Solskjær á möguleika að vinna sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United en það verður nóg að gera fram að úrslitaleik. AP/Jon Super Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira
Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira