Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2021 07:52 Björninn Artúr var sautján ára og hefur verið talinn stærsti björn Rúmeníu. Myndin er frá 2019. AP Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP. Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP.
Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira