Um 30 prósent jarðarbúa neikvæð gagnvart bólusetningu árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2021 09:08 Íbúar Nepal reyndust meðal þeirra sem voru hvað viljugastir til að láta bólusetja sig. epa/Narendra Shrestha Samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup-könnunar segjast 68 prósent jarðarbúa munu þiggja bólusetningu vegna Covid-19 ef hún býðst ókeypis en 29 prósent segjast ekki munu láta bólusetja sig. Þrjú prósent eru óákveðin. Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira