Bottas á ráspól í Portúgal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 08:01 Liðsfélagarnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton verða fremstir þegar ræst verður í Portúgal í dag. Vísir/getty Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum. Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum.
Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira