Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2021 10:18 Breska flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth. EPA/GERRY PENNY Bretar munu í næsta mánuði senda herflota á siglingu um Asíu og Kyrrahaf. Um stærsta flota Bretlands í áraraðir er að ræða og verður nýja flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth í flotanum. Það er annað flugmóðurskip Bretlands og stærsta herskip sem ríkið hefur sett á flot. Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna. Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna.
Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira