Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 16:31 Watford féll úr úrvalsdeildinni síðasta sumar en eru nú komnir aftur upp í fyrstu tilraun. Getty Images/Richard Heathcote Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Watford hafði fyrir leik dagsins myndað töluvert bil niður í næstu lið fyrir neðan og ljóst að sigur myndi duga til úrvalsdeildarsætis. Mark Senegalans Ismaila Sarr úr vítaspyrnu eftir ellefu mínútna leik dugði liðinu til 1-0 sigurs og því hægt að ganga að sæti á meðal þeirra bestu sem vísu. Watford er með 88 stig í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Norwich. Sex stig eru í pottinum og eiga Watford-menn enn tölfræðilegan möguleika á því að vinna deildina. Jón Daði kom ekki við sögu og sat allan leikinn á varamannabekk Millwall. Getty Images/Richard Heathcote Fyrr í dag vann Brentford 1-0 útisigur á Bournemouth í umspilsslag. Liðin í 3.-6. sæti fara í fjögurra liða umspil um sæti í úrvalsdeildinni en sigur Brenford tryggði þeim eitt sætanna fjögurra. Reading er í sjöunda sæti, því neðsta sem ekki veitir umspilssæti, átta stigum frá Swansea sem er í sjötta sætinu með 76 stig. Þau eigast við klukkan 11:00 á morgun en sigur Swansea mun tryggja þeim, auk Barnsley og Bournemouth sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar, sæti í umspilinu með Brentford. Úrslit dagsins í Championship-deildinni: Bournemouth 0-1 Brentford Barnsley 1-0 Rotherham United Blackburn Rovers 5-2 Huddersfield Town Cardiff City 2-1 Wycombe Wanderers Coventry City 0-1 Preston North End Derby County 1-2 Birmingham City Middlesbrough 3-1 Sheffield Wednesday Nottingham Forest 1-1 Stoke City QPR 1-3 Norwich City Watford 1-0 Millwall Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira
Watford hafði fyrir leik dagsins myndað töluvert bil niður í næstu lið fyrir neðan og ljóst að sigur myndi duga til úrvalsdeildarsætis. Mark Senegalans Ismaila Sarr úr vítaspyrnu eftir ellefu mínútna leik dugði liðinu til 1-0 sigurs og því hægt að ganga að sæti á meðal þeirra bestu sem vísu. Watford er með 88 stig í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Norwich. Sex stig eru í pottinum og eiga Watford-menn enn tölfræðilegan möguleika á því að vinna deildina. Jón Daði kom ekki við sögu og sat allan leikinn á varamannabekk Millwall. Getty Images/Richard Heathcote Fyrr í dag vann Brentford 1-0 útisigur á Bournemouth í umspilsslag. Liðin í 3.-6. sæti fara í fjögurra liða umspil um sæti í úrvalsdeildinni en sigur Brenford tryggði þeim eitt sætanna fjögurra. Reading er í sjöunda sæti, því neðsta sem ekki veitir umspilssæti, átta stigum frá Swansea sem er í sjötta sætinu með 76 stig. Þau eigast við klukkan 11:00 á morgun en sigur Swansea mun tryggja þeim, auk Barnsley og Bournemouth sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar, sæti í umspilinu með Brentford. Úrslit dagsins í Championship-deildinni: Bournemouth 0-1 Brentford Barnsley 1-0 Rotherham United Blackburn Rovers 5-2 Huddersfield Town Cardiff City 2-1 Wycombe Wanderers Coventry City 0-1 Preston North End Derby County 1-2 Birmingham City Middlesbrough 3-1 Sheffield Wednesday Nottingham Forest 1-1 Stoke City QPR 1-3 Norwich City Watford 1-0 Millwall
Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sjá meira