Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2021 17:00 Lewis Hamilton telur niðurstöðu í máli Derek Chauvin geta markað nýtt upphaf. Dan Istitene/Getty Images Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. „Réttlæti fyrir George,! Það er erfitt að útskýra þær tilfinningar sem berjast í brjósti mér nú,“ skrifaði Hamilton með stórum stöfum á Instagram-síðu sinni eftir að Chauvin var fundinn sekur. „Derek Chauvin hefur verið fundinn sekur. Þetta er í fyrsta skipti sem hvítur lögreglumaður hefur verið dæmdur fyrir að drepa svartan mann í Minnesota. Niðurstaðan í dómsmálinu var sú rétta. Að finna hann sekan í öllum ákæruliðum markar nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum.“ „Það hefur verið hlustað á svartir raddir og það er eitthvað að gerast. Þegar við stöndum saman getum við breytt hlutunum,“ sagði heimsmeistarinn einnig. Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í Formúl 1 og er við það að slá öll met sem mögulegt er að slá. Hann hefur hins vegar látið í sér heyra undanfarin misseri þegar kemur að málefnum svartra í Bandaríkjunum og víðar. Þegar hann skrifaði undir nýjan samning við Mercedez fyrir yfirstandandi tímabil í Formúlu 1 sagði hann að aðalmarkmið sitt á árinu væri að berjast fyrir jafnrétti. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Sky Sports greindi upphaflega frá. Formúla Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
„Réttlæti fyrir George,! Það er erfitt að útskýra þær tilfinningar sem berjast í brjósti mér nú,“ skrifaði Hamilton með stórum stöfum á Instagram-síðu sinni eftir að Chauvin var fundinn sekur. „Derek Chauvin hefur verið fundinn sekur. Þetta er í fyrsta skipti sem hvítur lögreglumaður hefur verið dæmdur fyrir að drepa svartan mann í Minnesota. Niðurstaðan í dómsmálinu var sú rétta. Að finna hann sekan í öllum ákæruliðum markar nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum.“ „Það hefur verið hlustað á svartir raddir og það er eitthvað að gerast. Þegar við stöndum saman getum við breytt hlutunum,“ sagði heimsmeistarinn einnig. Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í Formúl 1 og er við það að slá öll met sem mögulegt er að slá. Hann hefur hins vegar látið í sér heyra undanfarin misseri þegar kemur að málefnum svartra í Bandaríkjunum og víðar. Þegar hann skrifaði undir nýjan samning við Mercedez fyrir yfirstandandi tímabil í Formúlu 1 sagði hann að aðalmarkmið sitt á árinu væri að berjast fyrir jafnrétti. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Sky Sports greindi upphaflega frá.
Formúla Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31
Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn