Blikaáherslur í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 16:00 Alexandra Jóhannsdóttir hefur leikið tíu A-landsleiki. vísir/vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra. EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra.
EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02