Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2021 08:01 Jose Mourinho segir það ekki vera sér að kenna að Tottenham tapi stigum þegar þeir hafa náð forystu. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, segir þetta vera leikmönnum liðsins að kenna en ekki sér. Þessi 58 ára þjálfari hafði unnið sér inn orðspor sem taktískur snillingur og varnarsinnaður þjálfari, en Tottenham hefur ekki náð að verja það forskot sem þeir ná undir hans stjórn. En hverjum er það að kenna að Tottenham kastar ítrekað frá sér forystunni? „Sami þjálfari, aðrir leikmenn,“ var svar Mourinho við þeirri spurningu. „Þetta eru mistök sem ég ætti líklega ekki að kalla mistök því þau eru tengd gæðum leikmanna minna.“ Með sigri hefði Tottenham lyft sér upp í fjórða sæti og þar með sett alvöru pressu í baráttunni um meistaradeildarsæti, en þurfa nú aftur að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum ætli þeir sér að spila í deild þeirra bestu. Tottenham have dropped 13 points from winning positions in the last 15 minutes this season pic.twitter.com/E6re8Lmxs7— B/R Football (@brfootball) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, segir þetta vera leikmönnum liðsins að kenna en ekki sér. Þessi 58 ára þjálfari hafði unnið sér inn orðspor sem taktískur snillingur og varnarsinnaður þjálfari, en Tottenham hefur ekki náð að verja það forskot sem þeir ná undir hans stjórn. En hverjum er það að kenna að Tottenham kastar ítrekað frá sér forystunni? „Sami þjálfari, aðrir leikmenn,“ var svar Mourinho við þeirri spurningu. „Þetta eru mistök sem ég ætti líklega ekki að kalla mistök því þau eru tengd gæðum leikmanna minna.“ Með sigri hefði Tottenham lyft sér upp í fjórða sæti og þar með sett alvöru pressu í baráttunni um meistaradeildarsæti, en þurfa nú aftur að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum ætli þeir sér að spila í deild þeirra bestu. Tottenham have dropped 13 points from winning positions in the last 15 minutes this season pic.twitter.com/E6re8Lmxs7— B/R Football (@brfootball) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira