Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 10:30 Mick Schumacher lenti í 16. sæti í sinni fyrstu Formúlu 1 keppni á ferlinum. getty/Dan Istitene Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri. Formúla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri.
Formúla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira