Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 16:30 Það hefur verið hart barist í leikjum Vals og ÍBV á Hlíðarenda undanfarin ár en Eyjamenn hafa oftast farið í burtu með öll stigin. Vísir/Daníel Þór Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni