Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 12:31 Klopp er líklega um það bil svona glaður að hafa fundið miðvarðarparið sitt loksins. Marton Monus/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira