Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 14:33 Liðsmenn Rangers geta fagnað vel og innilega í dag og í kvöld, og líklega eitthvað lengur. Craig Williamson/Getty Nú er það orðið ljóst að Rangers er skoskur meistari eftir að erkifjendur þeirra í Celtic mistókst að vinna Dundee United á útivelli. Rangers eru með 88 stig eftir 32 leiki á toppi skosku deildarinnar, 20 stigum á undan Celtic sem eru í öðru sæti. Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að gera Rangers að skoskum meisturum. Honum tókst, ásamt lærisveinum sínum, að gera það sem engu öðru liði hefur tekist síðan tímabilið 2010/2011, en það er að koma í veg fyrir að Celtic vinni skoska meistaratitilinn. Rangers hafa verið hreint út sagt magnaðir á þessu tímabili. Í þessum 32 leikjum hafa þeir unnið 28, gert fjögur jafntefli og ekki tapað einum einasta leik. Þeira hafa einnig skorað 77 mörk og aðeins fengið á sig níu. Rangers eru einnig komnir í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar og þriðju umferð skosku bikarkeppninnar og ljóst að Steven Gerrard ætlar sér stóra hluti með liðið. We Are Rangers We Are Champions#Champion55 pic.twitter.com/UjiBguexfe— Rangers Football Club (@RangersFC) March 7, 2021 @RangersFC dominance of the Premiership this season is reflected in these stats . . . pic.twitter.com/dew9L2SttR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 7, 2021 Skoski boltinn Skotland Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að gera Rangers að skoskum meisturum. Honum tókst, ásamt lærisveinum sínum, að gera það sem engu öðru liði hefur tekist síðan tímabilið 2010/2011, en það er að koma í veg fyrir að Celtic vinni skoska meistaratitilinn. Rangers hafa verið hreint út sagt magnaðir á þessu tímabili. Í þessum 32 leikjum hafa þeir unnið 28, gert fjögur jafntefli og ekki tapað einum einasta leik. Þeira hafa einnig skorað 77 mörk og aðeins fengið á sig níu. Rangers eru einnig komnir í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar og þriðju umferð skosku bikarkeppninnar og ljóst að Steven Gerrard ætlar sér stóra hluti með liðið. We Are Rangers We Are Champions#Champion55 pic.twitter.com/UjiBguexfe— Rangers Football Club (@RangersFC) March 7, 2021 @RangersFC dominance of the Premiership this season is reflected in these stats . . . pic.twitter.com/dew9L2SttR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 7, 2021
Skoski boltinn Skotland Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira