Serbarnir voru 14-11 yfir í hálfleik en þeir héldu Frökkunum alltaf í hæfilegri fjarlægð. Munurinn varð svo að endingu þrjú mörk.
Lazar Kukic, leikmaður Benfica, og Mijajlo Marsenic, leikmaður Fuchse Berlín, voru markahæstir hjá Serbum með sex mörk hvor.
Hjá Frökkunum var Kentin Mahe markahæstur með sex mörk. Luc Abalo gerði fjögur mörk og þeir Melvyn Richardson og Timothey N’guessan þrjú mörk hver.
Frakkar eru á leið í HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku en Serbía ekki. Frakkar eru með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum í riðli.
EHF Euro 2022 Qualifers:
— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 5, 2021
Serbia 27-24 France
Surprising win for Serbia. Great performances by players like Milosavljev, Djordjic, Kukic & Marsenic. Great start for Gerona.
France? Where to begin? Can t understand Descat & Minne are not in this team. A difficult WC is coming up.