Svæðisbundnar aðgerðir verði líklega hertar í Bretlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. janúar 2021 17:26 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. WPA Pool/Getty Svæðisbundnar reglur í Bretlandi, til að hefta útbreiðslu covid-19, verða að öllum líkindum hertar að sögn Boris Johnson forsætisráðherra. Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira