Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 22:00 Brynjar Björn Gunnarsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira