Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:17 Loris Karius er farinn frá Besiktas eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá tyrkneska félaginu. vísir/getty Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT
Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira