Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 15:30 Stuðningmenn Liverpool gætu búið til stór vandamál í borginni ef þeir safnast þúsundir saman til þess að fagna Englandsmeistaratitlinum. Getty/Laurence Griffiths Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira