Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 14:30 Jose Gimenez tæklar Mohamed Salah í Meistaradeildarleiknum á móti Liverpool á Anfield á dögunum þar sem Atletico liðið sló út Evrópumeistarana. Getty/Robbie Jay Barratt Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira