Lewis Hamilton verður með um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 23:01 Lewis Hamilton nær síðasta kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Clive Mason/Getty Images Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020 Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31