Virknin 70% en skammtastærðinni mögulega breytt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2020 16:59 Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, heimsækir höfuðstöðvar AstraZeneca í Sydney. epa/Nick Moir Bóluefni AstraZeneca og vísindamanna við Oxford-háskóla hefur 70% virkni ef horft er til heildarniðurstaða prófana. Virknin reyndist 90% hjá litlum hluta þátttakenda sem fékk óvart ranga skammtastærð en hjá meirihlutanum reyndist virknin 62%. Frá þessu er greint í heilbrigðisvísindatímaritinu Lancet en niðurstöðurnar setja eftirlitsaðila í ákveðna klemmu, þar sem það verður undir þeim komið að mæla fyrir um skammtastærð. Forsvarsmenn Oxford-teymisins og AstraZeneca hafa sótt um markaðsleyfi á þeim forsendum að virknin sé 70% en ákvörðunarvaldið um notkun liggur hjá lyfjaeftirlitsaðilum í Bretlandi, Evrópu og Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Guardian um málið kann að fara svo að bóluefnið verði samþykkt á ólíkum forsendum á hverju svæði fyrir sig. Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni Oxford AstraZeneca, þar sem það er ódýrt og auðvelt í framleiðslu og flutningum. Bóluefnið er meðal þeirra efna sem eru undir Covax; áætlun Sameinuðu þjóðanna um að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til allra þjóða heims. Pascal Soriot, framkvæmdastjóri AstraZeneca, ítrekaði í dag mikilvægi þess að koma nokkrum bóluefnum á markað, þar sem AstraZeneca, Pfizer og Moderna myndu ekki ná að anna eftirspurn. Bretar byggja væntingar sínar á AstraZeneca bóluefninu og hafa tryggt sér 100 milljón skammta og eru fjórar milljónir skammta þegar til í landinu. Gögnin sem birtust í Lancet byggja á tilraunum á 11.636 einstaklingum í Bretlandi og Brasilíu. 2.741 tilheyrði hópnum sem fékk hálfan skammt í fyrri gjöf en helmingur þeirra fékk lyfleysu. Virknin í þeim hópi sem fékk bóluefnið reyndist 90% en enn er ekki vitað hvers vegna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Frá þessu er greint í heilbrigðisvísindatímaritinu Lancet en niðurstöðurnar setja eftirlitsaðila í ákveðna klemmu, þar sem það verður undir þeim komið að mæla fyrir um skammtastærð. Forsvarsmenn Oxford-teymisins og AstraZeneca hafa sótt um markaðsleyfi á þeim forsendum að virknin sé 70% en ákvörðunarvaldið um notkun liggur hjá lyfjaeftirlitsaðilum í Bretlandi, Evrópu og Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Guardian um málið kann að fara svo að bóluefnið verði samþykkt á ólíkum forsendum á hverju svæði fyrir sig. Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni Oxford AstraZeneca, þar sem það er ódýrt og auðvelt í framleiðslu og flutningum. Bóluefnið er meðal þeirra efna sem eru undir Covax; áætlun Sameinuðu þjóðanna um að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til allra þjóða heims. Pascal Soriot, framkvæmdastjóri AstraZeneca, ítrekaði í dag mikilvægi þess að koma nokkrum bóluefnum á markað, þar sem AstraZeneca, Pfizer og Moderna myndu ekki ná að anna eftirspurn. Bretar byggja væntingar sínar á AstraZeneca bóluefninu og hafa tryggt sér 100 milljón skammta og eru fjórar milljónir skammta þegar til í landinu. Gögnin sem birtust í Lancet byggja á tilraunum á 11.636 einstaklingum í Bretlandi og Brasilíu. 2.741 tilheyrði hópnum sem fékk hálfan skammt í fyrri gjöf en helmingur þeirra fékk lyfleysu. Virknin í þeim hópi sem fékk bóluefnið reyndist 90% en enn er ekki vitað hvers vegna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56