Segja Liverpool á eftir tvíeyki frá Leipzig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:00 Upamecano og Konate gætu verið á leiðinni til Englands. Ahmad Mora/Getty Varnarmenn Liverpool hafa verið reglulega meiddir á leiktíðinni og nú eru þeir taldir vilja styrkja varnarleikinn. Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira